GRÍMULAUST FLUG Í FÆREYJUM ÞRÁTT FYRIR COVID UPPSVEIFLU

    Frá og með næstu mánaðamótum þurfa þeir sem fljúga til og frá Færeyjum ekki að vera með grímu á meðan á flugi stendur. Í tilkynningu segir:

    “Passengers flying with Faroe Islands national carrier Atlantic Airways will no longer have to wear a face mask come November 1st. And with the two other airlines operating scheduled flights to Faroe already having abandoned their mask mandate, the Faroe Islands’ airport has likewise announced its discontinuation of that precautionary rule effective immediately.”

    Gerist þetta þó Covid sé í uppsveiflu í Færeyjum. Í fyrradag smituðust 99 í eyjunum, sem er metfjöldi hingað til. Daginn áður greindust 78.

    Auglýsing