GRIEG OG FRÆNKURNAR

Edvard Grieg, Halfdan Kjerulf og frænkurnar tvær.

Norska tónskáldið Edvard Grieg (1843-1907), einn helsti boðberi rómantíkurinnar í klassískri tónlist 19. aldar, er afmælisbarn dagsins og tengist Íslandi heldur betur sem aðdáandi samlanda síns, Halfdan Kjerulf (1815-1868), sem einnig var tónskáld og komst með tærnar þar sem Grieg hafði hælana þegar best lét. Halfdan Kjerulf á tvær nafntogaðar frænkur hér á landi, Dr.Herdísi Kjerulf Þorgeirsdóttur og Dr. Ólínu Kjerúlf Þorvarðardóttur.

Auglýsing