GRETA SALÓME TRÚLOFAST

    Tónlistarkonan og Eurovisionstjarnan Greta Salóma hefur opinberað trúlofun sína og sá heppni heitir Elvar Þór Karlsson; landsþekktur athafnamaður, 27 ára, sem stofnaði CrossFitStöðina og sameinaði síðar BootCamp. Þá hefur hann stjórnað einu stærsta þvottahúsi landsins, Mjallhvít.

    Elvar Þór bar upp bónorðið á fjarlægri strönd og Greta segir: Probably the best day ever!

    Auglýsing