“GRAND COALITION” – SAMFÓ Á SIGURBRAUT

    Andrés og línuritið.

    “Samfó er búin að ná í allt fólkið aftur sem hún hafði í byrjun aldarinnar,” segir Andrés Jónsson almannatengill og birtir línurit:

    “Fólk sem var farið að kjósa VG, Pírata, Framsókn og Viðreisn. Sannkallað grand coalition. Stendur aftur undir nafni – nafni sem ég og fleiri vildum skoða að skipta út.”

    Coalition? A grand coalition is an arrangement in a multi-party parliamentary system in which the two largest political parties of opposing political ideologies unite in a coalition government.

    Auglýsing