“Uppáhalds gráminn á höfuðborgarsvæðinu er í Kórahverfinu,” segir Andri Snær Magnason rithöfundur og umhverfissinni:
“Grár himinn, gráar blokkir með þverliggjandi gráu bárujárni og grá knattspyrnuhöll. Verktakinn sparaði litinn og innleysti sem hagnað. Einhver hissa þótt fólk sæki í hugvíkkandi efni?”