GRÆNT GEGN ÞUNGLYNDI

    Nýjasta tækni og vísindi – með því að borða grænmeti, ávexti og grófmeti er hægt að minnka líkurnar á þunglyndi um 10 prósent – lesið þetta!

    Þó ekki sé alltaf gaman að borða grænt er það þó betra en óþolandi angist hugans sem kannski á sér rætur í meltingaveginum þegar öllu er á botninn hvolft.

    Auglýsing