GRÆNMETI Á HJÓLASTÍG

“Þessu virðist seint linna. Sendibílstjóri frá Mata ákvað að það væri betra að leggja ólöglega á göngu og hjólastíg (og hindra þar með för reiðhjóla) en löglega á Hverfisgötunni – þeim meginn sem stígurinn er annars óhindraður af framkvæmdum. Grænmetið kannski á síðasta snúning?” segir hjólreiðamaður sem þurfti að stoppa og smellti af mynd.

Auglýsing