GLEÐIGJAFINN Á HAFNARTORGI

    “Klukkan 7.00 á morgnana kemur þessi gleðigjafi á Hafnartorg til þess að tryggja það að íbúarnir sofi ekki of lengi,” segir einn nýfluttur inn og kannast ekki við að minnst hafi verið á þessa gulu vekjaraklukku í kaupsamningi.

    Auglýsing