GJALDSKYLDA VIÐ REYKJANESVITA

Helgi.

“Getur bara hver sem er sett upp skilti og plokkað aura. Þarna er komið skilti sem krefst þess að þú borgir 1000 kall i hvert skipti sem þú kemur þarna. Hver á þetta land ? Þarna er enginn aðstaða. Hvorki salerni né annað sem réttlætir þetta. Bara sami ónýti vegurinn,” segir Helgi Skúlason sem átti leið hjá Reykjanesvita og smellti mynd.

Auglýsing