GITTA MÍN!

Þegar listakonan Birgitta Haukdal var skólastelpa norður á Húsavík kölluðu skólabræður hennar hana aldrei annað en Gitta mín! Og gera enn þegar þeir hitta hana á förnum vegi og hún tekur brosandi undir sem fyrr.

Auglýsing