GÍSLI MARTEINN ÁNÆGÐUR MEÐ TOMMA

“Þegar ég var 16 fékk ég vinnu á Hard Rock í Kringlunni og vann þar meðfram skóla. Tommi og Helga áttu staðinn og voru algjör ma&pa okkar sem vorum yngst í starfsmannahópnum. Tommi endalaust með heilræði og gullkorn sem gagnast mér enn. Mjög ánægður að hann sé orðinn þingmaður,” segir sjónvarpsmaðurinn Gísli Marteinn.

Auglýsing