George Michael (1963-2016) hefði orðið sextugur í dag. Hann féll óvænt frá fyrir sjö árum en var þá búinn að selja 115 milljónir platna sem gerði hann að einum söluhæsta tónlistarmanni allra tíma. Hér tekur hann lagið með Elton John:
Sagt er...
LAUFEY ER SÚPERSTJARNA
Laufey Lín Jónsdóttir er á góðri leið með að verða önnur Björk. Hún er þegar orðin súperstjarna í jassheiminum og daðrar þar við poppið,...
Lag dagsins
BRIGITTE BARDOT (89)
Brigitte Bardot, alþjóðleg kynbomba margra kynslóða, er afmælisbarn dagsins (89). Konan sem setti loðdýrarækt heimsins í uppnám og á hausinn - líka á Íslandi...