GEORGE BEST (77)

Einn þekktasti leikmaður Manchester United frá upphafi, George Best (1946-2005), hefði orðið 77 ára í dag. Bakkus felldi hann allt of fljótt í vítateig lífsins.

Auglýsing