Einn þekktasti leikmaður Manchester United frá upphafi, George Best (1946-2005), hefði orðið 77 ára í dag. Bakkus felldi hann allt of fljótt í vítateig lífsins.
Háskólabíó var vígt 6. október 1961, á hálfrar aldar afmæli Háskóla Íslands.
Byggingin var hönnuð af Gunnlaugi Halldórssyni og Guðmundi Kr. Kristinssyni og reist á...