“Svona fyrst við erum komin hingað. Burtu með flugelda. Burtu með þessa spilasali líka. Tilgangurinn helgar ekki meðalið. Björgunarsveitir og Háskólar get fjármagnað sig með öðrum hætti. Ef borgin gat bannað strippstaði þá vonandi getur hún bannað spikasali. Geng í málið í maí,” segir Kristín Soffía Jónsdóttir borgarfulltrúi Samfylkingarinnar í fæðingarorlofi.
Sagt er...
FYRRUM RÁÐHERRA MEÐ SNJÓMOKSTURSKVÍÐA
"Eftir að ég fór að ganga með hnéspelku vegna slits hef ég þróað með mér ansi slæman snjómoksturskvíða," segir Katrín Júlíusdóttir fyrir ráðherra Samfylkingarinnar:
"Spyr...
Lag dagsins
RONALDO (38)
Knattspyrnukappinn Cristiano Ronaldo er afmælisbarn dagsins (38). Landi hans, Salvador Sobral, syngur afmælislagið; framlag Portúgala til Eurovision 2017.
https://www.youtube.com/watch?v=ymFVfzu-2mw