GENG Í MÁLIÐ Í MAÍ

“Svona fyrst við erum komin hingað. Burtu með flugelda. Burtu með þessa spilasali líka. Tilgangurinn helgar ekki meðalið. Björgunarsveitir og Háskólar get fjármagnað sig með öðrum hætti. Ef borgin gat bannað strippstaði þá vonandi getur hún bannað spikasali. Geng í málið í maí,” segir Kristín Soffía Jónsdóttir borgarfulltrúi Samfylkingarinnar í fæðingarorlofi.

Auglýsing