“Svona fyrst við erum komin hingað. Burtu með flugelda. Burtu með þessa spilasali líka. Tilgangurinn helgar ekki meðalið. Björgunarsveitir og Háskólar get fjármagnað sig með öðrum hætti. Ef borgin gat bannað strippstaði þá vonandi getur hún bannað spikasali. Geng í málið í maí,” segir Kristín Soffía Jónsdóttir borgarfulltrúi Samfylkingarinnar í fæðingarorlofi.
Sagt er...
DAGUR Í JÓLASKAPI
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri mun fella Oslóartréð á skógræktarsvæði Skógræktarfélags Reykjavíkur í Heiðmörk miðvikudaginn29. nóvember næstkomandi, klukkan 12.00.
Borgarstjóri mun klæðast viðeigandi öryggisbúnaði og fær verkfæri til...
Lag dagsins
ED HARRIS (73)
Stórleikarinn Ed Harris er afmælisbarn dagsins (73). Snjalla takta hefur hann sýnt í stórmyndum og hér syngur hann sjálfur í einum vestranum:
https://www.youtube.com/watch?v=bDgK2Ecg5eE