GAUPI ÁNÆGÐUR MEÐ LOGA OG EIÐ

    Logi Ólafs og Eiður Smári hafa verið ráðnir þjálfarar FH í fótbolta og Gaupi íþróttafréttamaður er ánægður með:

    “Logi og Eiður saman með FH. Alls ekki slæmt teymi. Í raun frábært. Mikil reynsla. Lítið kjaftæði hjá honum Loga. Nú er að láta verkin tala. Afar spennandi teymi,” segir Gaupi.

    Auglýsing