GAT EKKI KEYRT BEINSKIPTAN EFTIR NAUÐGUN

    Tanja á slæmar minningar úr ökutímum (samsett mynd).
    “Eru fleiri sem heyra stundum rödd ökukennara síns þegar þau keyra? Eða þegar á að gera eitthvað í tengslum við bíla sem hann hefur kennt þér?, ” Tanja Ísfjörð aðgerðasinni í hópnum Öfgar.
    “Ég líka. Sem er glatað því ég kærði hann fyrir nauðgun. Gat ekki keyrt beinskipta bíla í langan tíma eftir þetta og á ennþá erfitt með það.”
    Auglýsing