GAMLAR SÓLSKINSMYNDIR AF PÁLI MAGNÚSSYNI FUNDUST Á KRÓKHÁLSI

    “Þetta hnausþykka epíska umslag merkt mér fannst aftast í geymslu uppi á Krókhálsi þar sem Stöð 2 var einu sinni til húsa,” segir Edda Sif Pálsdóttir íþróttafréttakona, dóttir Páls Magnússonar alþingismanns sem lengi var við stjórnvölinn á Stöð 2.

    “Við ykkur vil ég segja: Það er kannski gaman í kvöld en á morgun gætuð þið fengið á heilann hver er að flagga hverju, hvar og hvers vegna.”

    Auglýsing