GÆFUMERKI Á LJÓSASTAUR

    Ljósmyndarinn

    Sigríður Dúa Goldsworthy rithöfundur náði einstakri mynd rétt fyrir jól af tveimur krummum sem voru að  stinga saman nefjum og styrkja sambandið. Sagt er að það sé gæfumerki að ná að sjá þá svona fallega. Sigríður Dúa hefur gefið út bækurnar  Svangi á fjöllunum og Flöskuskeytið.

     

    Auglýsing