FYRSTU KAUPENDUR MEÐ GUCCI GLERAUGU

    María átti aldrei sjens í opnu húsi.

    “Úff, man þegar ég mætti sirka vikulega að skoða opin hús fyrr í vetur og þar var iðulega smekkfullt af jakkafataklæddum miðaldra köllum í 200 þúsund króna úlpum með Gucci gleraugu og þá hugsaði ég: Vááá, nú verður Seðlabankinn að fara stoppa þessa fyrstu kaupendur,” segir María Björk.

    Auglýsing