“Eftir að ég fór að ganga með hnéspelku vegna slits hef ég þróað með mér ansi slæman snjómoksturskvíða,” segir Katrín Júlíusdóttir fyrir ráðherra Samfylkingarinnar:
“Spyr ekki hvort götur hafi verið ruddar heldur hversu háum sköflum hefur verið rutt fyrir bílastæðið. Gott að koma þessu frá sér bara.”
Auglýsing