FYRRUM FORSETI ASÍ BÆTIR FERILSKRÁNA

"Afsakið"
“Eins gott að biðjast afsökunar áður en ég verð afhjúpuð af feðraveldinu,” segir Drífa Snædal sem hefur marga fjöruna sopið í samfélagsumræðunni:
“Hef aldrei greint frá því á ferilskránni að ég vann í hálfan dag á kristilegu barnaheimili í Svíþjóð – afsakið.”
Auglýsing