FULLVELDISVEISLA FORSETANS SLEGIN AF 1. DES

    Forsetinn á Bessastöðum.

    Árlegri móttöku og matarboði forseta Íslands á Bessastöðum á fullveldisdaginn 1. desember hefur verið slegin af í ár. Venja hefur verið að bjóða þingmönnum og annarri elítu á staðinn að þessi tilefni þó fyrir hafi farist síðustu tvö ár vegna covidfaraldursins.

    Árni Sigurjónsson

    “Matarboðið sem þú spurðir um getur því miður ekki orðið 1. desember í ár vegna þess að forseti verður farinn til Japans til að vera þar á alþjóðlegri ráðstefnu og fleiri viðburðum,” segir Árni Sigurjónsson skrifstofustjóri forsetaembættisins.

    Auglýsing