FULLKOMIN OMMILETTA May 22, 2018 Atli Fannar ritstjóri Nútímans birti mynd af hinni fullkomnu ommilettu á Instgram og yfir hann rigndi fyrirspurnum um eldunaraðferðina: “Galdurinn er að hafa pönnuna ekki of heita, elda hægt. Auðveldar snúning. Vonandi svarar þetta flestum.” Auglýsing