FUGLATAL Á KLETTI

    Sergio Thor.

    Sergio Thor Miernik var a ferðinni um daginn og rakst á lunda og svartfugl í heitum samræðum og það var eins og lundinn segði þetta:

    “Ég á þetta stæði farðu bara burt eða ég tala við hafnarstjórann sem ræður öllu hér, meiru en bæjarstjórinn sem þykist ráða öllu.”

    Auglýsing