FUGLAR SEM FUKU TIL LANDSINS

Hvernig komast þeir aftur heim?
Brynjúlfur spjallar við fugl.

“Vikan hefur verið uppfull af veðurmyndum af fuglum, mitt framlag eru þessir fjórir fuglar sem allir hrökktust til landsins undan sömu lægðinni síðustu daga. Fyrst er fjallafinka svo glóbrystingur þar á eftir austrænn gransöngvari og svo skandinavískur skógarþröstur,” segir listaljósmyndarinn Brynjúlfur Brynjólfsson.

Auglýsing