
Verið er að skipta um lagnir og setja hitvaveiturör í plön á Keflavíkurflugvelli til að koma í veg fyrir hálku. Sigurður Magnússon, sem býr í Keflavík og vinnur þarna, rakst á þennan 14 fugla hóp við framkvæmdirnar. Fuglarnir voru spakir og vildu hvergi annars staðar vera. Kannski var kominn hiti í lagnirnar?
Auglýsing