Frumsýning á uppgerð

    Stórhýsið Laugavegur 65 hefur verið tekið í gegn frá toppi til táar, allt endurnýjað og sett í upprunalegt horf. Þetta er ein viðamesta viðgerð á húsi við Laugaveg í manna minnum og á næstu dögum falla vinnupallarnir og þá mun dýrðin blasa við allra augum sem þá sjá að stundum þarf ekki að byggja nýtt.
    Auglýsing