Stórhýsið Laugavegur 65 hefur verið tekið í gegn frá toppi til táar, allt endurnýjað og sett í upprunalegt horf. Þetta er ein viðamesta viðgerð á húsi við Laugaveg í manna minnum og á næstu dögum falla vinnupallarnir og þá mun dýrðin blasa við allra augum sem þá sjá að stundum þarf ekki að byggja nýtt.
Sagt er...
STENULAUS SKÖPUNARKRAFTUR
Stefnulaust, fyrsta einkasýning Sigrúnar Höllu opnar laugardaginn 4. febrúar kl.
14-16 í Gallerí Göngum og stendur sýningin út febrúar. Sýningin samanstendur
af abstrakt vatnslitamyndum frá liðnu...
Lag dagsins
PHIL COLLINS (72)
Stórstjarnan Phil Collins er afmælisbarn dagsins (72). Sló í gegn sem trommuleikari og söngvari Genesis og á að baki glæslilegan sólóferil, bæði í tónlist...