FRUMLEGT JÓLASKRAUT

    Steinunn Mar sérkennari í Seljaskóla er búinn að skreyta fyrir jólin á þennan einfalda en frumlega hátt.

    Þarna eru Jósef og María með jesúbarnið og engill ofan á fjárhúsinu sem vera á í Betlehem en er pappakassi. Svo að sjálfsögðu kameldýr við dyragættina.

    Auglýsing