FRÚ MORTHENS (44)

“Fallega konan mín á afmæli í dag. Það er hægt að segja svo margt til þess að lýsa kostum hennar en læt duga koss um leið ég hvísla: Þú ert sólkerfið mitt,” segir Bubbi Morthens um afmælisbarn dagsins, eiginkonuna, Hrafnhildi Hafsteinsdóttur sem er 44 ára – 20 árum yngri en hann.

Auglýsing