“Fallega konan mín á afmæli í dag. Það er hægt að segja svo margt til þess að lýsa kostum hennar en læt duga koss um leið ég hvísla: Þú ert sólkerfið mitt,” segir Bubbi Morthens um afmælisbarn dagsins, eiginkonuna, Hrafnhildi Hafsteinsdóttur sem er 44 ára – 20 árum yngri en hann.
Sagt er...
FYRRUM RÁÐHERRA MEÐ SNJÓMOKSTURSKVÍÐA
"Eftir að ég fór að ganga með hnéspelku vegna slits hef ég þróað með mér ansi slæman snjómoksturskvíða," segir Katrín Júlíusdóttir fyrir ráðherra Samfylkingarinnar:
"Spyr...
Lag dagsins
RONALDO (38)
Knattspyrnukappinn Cristiano Ronaldo er afmælisbarn dagsins (38). Landi hans, Salvador Sobral, syngur afmælislagið; framlag Portúgala til Eurovision 2017.
https://www.youtube.com/watch?v=ymFVfzu-2mw