FREYJA TÁRAST YFIR ANGELU DAVIS

  “Ég er enn að tárast síðan Angela Davis benti á að frjósemisréttindi snérust ekki bara um að hafa aðgang að fóstureyðingum heldur líka að vera frjáls undan þvinguðum ófrjósemisaðgerða,” segir Freyja Haraldsdóttir fyrrum þingkona og kvittar undir:

  “Kv. Fatlaða konan á leið í hæstarétt því ríkið álítur hana ógn við velferð barna.”


  Héraðsdóm­ur Reykja­vík­ur hafnaði í júní kröf­um Freyju um að fella úr gildi úr­sk­urð úr­sk­urðar­nefnd­ar vel­ferðar­mála frá 6. júní 2016 þar sem staðfest var ákvörðun Barna­vernd­ar­stofu frá  nóv­em­ber 2015 um synj­un á um­sókn Freyju um leyfi til þess að taka barn í fóst­ur.

  Sjá tengda frétt.

   

  Auglýsing