Vegna harkalegra viðbragða og tillitssemi við aðdáendur íslenska landsliðsins í knattspyrnu hefur frétt um samtvinnuð ástamál tveggja leikmanna liðsins verið fjarlægð. Í samfélagi sem límt er saman á lyginni á sannleikurinn erfitt uppdráttar.
ritstj.