FRAMKVÆMDASTJÓRI SIÐMENNTAR Á FALLBRAUT

    “Nú hef ég ekki drukkið dropa af áfengi það sem af er ári og ég verð hreinlega að viðurkenna að ég finn engan mun,” segir Siggeir F. Ævarsson framkvæmdastjóri Siðmenntar.

    “Velti fyrir mér hversu mikið eða illa fólk var að drekka sem finnst þetta allt annað líf – gott hjá þeim samt að taka sig á. En ég ætla fá mér bjór á morgun!”

    Auglýsing