FRAMBJÓÐANDI Í FORTÍÐ

    Stefán Pálsson og aðrir herstöðvarandstæðingar mótmæla NATO fundi á Hótel Sögu 2002. Nú er Stefán sagnfræðingur í baráttusæti VG í Reykjavík sem stefnir á að fá 2 í borgarstjórn. Á meðan leikur Katrín formaður sér með NATO á alþjóðavettvangi.

    Auglýsing