FRÆGIR Í TÍMAFLAKKI

  Ótrúlegt en satt – allt þetta frægðarfólk á sér tvífara í fortíð. Skýringin aðeins ein: Tímaflakk er staðreynd.

  Bruce Willis og Douglas Mac Arthur hershöfðingi í síðari heimstyrjöldinni.
  Justin Timberlake og óþekktur maður úr fortíð.
  Johnny Depp og maður merktur “afi” í gömlum skjölum.
  Keanu Reeves og franski leikarinn Paul Mounet.
  Alec Baldwin og Millard Fillmore 13. forseti Bandaríkjanna.
  Nicolas Cage og maður frá Tennesssee sem barðist í Þrælastríðinu.
  Orlando Bloom og listmálarinn Nicolae Grigorescu.
  Kate Bates og William Taft 27. forseti Bandaríkjanna.
  Auglýsing