FRÁBÆR FYRIRSÖGN

Fyrirsögnin á leiðara Morgunblaðsins í dag er til fyrirmyndar. Meginhugsun texta meitluð í knapt form og myndræn í sjálfu sér.

Reyndar er leiðari dagsins tvískiptur og seinni fyrirsögnin gefur þeirri fyrri lítið eftir:

Auglýsing