FORSETINN SAFNAR HÁRI

    Forsetahjónin voru stórglæsileg á Edduhátíðinni um helgina og gáfu stórstjörnum íslenska kvikmyndaheimsins ekkert eftir.

    Á mynd sem tekin var á Eddunni sést að Guðni Th. Jóhanneson er ekki jafn snöggklipptur og hann hefur verið frá fyrsta degi í embætti og reyndar lengur. Eins og hann sé að safna hári líkt og knattspyrnuhetjan Wayne Rooney gerði hér um árið með góðum árangri.

    Auglýsing
    Deila
    Fyrri greinSAGT ER…
    Næsta greinÁSMUNDUR BÍLLAUS