FORSETI BORGARSTJÓRNAR GEGN VEÐURGUÐNUM

    Forseti borgarstjórnar og Ingó Veðurguð.

    “Íslendingar eru langvanir því að hafa veðurguðina á móti sér. Það hefur ekki bugað okkur ennþá. Stöndum með þolendum. Ef það er virkilega hægt að dæma fyrir það sem fólk hefur sagt, þá er það bara til marks um að meiðyrðalöggjöfin er meingölluð og þarfnast breytinga,” segir Alexandra Briem forseti borgarstjórnar Reykjavíkur að gefnu tilefni.

    Auglýsing