FORSETAFRÚIN GÓÐ Í BRIDGE

    Sæmi Rokk, Sæmundur Pálsson þúsundþjalasmiður, er slyngur bridgespilari og tekur þátt í bridgemótum rétt óorðinn 87 ára:

    “Ég var að spila um daginn og þar var einnig Eliza Reid forsetafrú við eitt borðið. Hún er slyngur spilari,” segir hann.

    Auglýsing