FORSETAFRAMBOÐ NO.2

Axel Pétur Axelsson tilkynnir:

“Ég mun halda fréttamannafund á youtube kl. 14:00 í dag 24. apríl 2020: https://youtu.be/lpwcBfCtyGI

Ég mun kynna formlega framboð mitt til Forseta Íslands 2020.

Í upphafi mun ég flytja stutt erindi eftir það er hægt að koma á framfæri spurningum í gengnum spjall, athugið að það er ca. 3-5 sek seinkun (delay) á útsendingu en spurningar berast strax.”

Auglýsing