FORNLEIFAR Á STRÖNDUM

Lísbet og uppgröfturinn á Ströndum.

“Nú er rannsókn hafin á Hvítsöndum á Ströndun. Í ár gröfum við upp fornar búðartóftir, líklegast frá 10. öld. Þær tengjast auðlindanýtingu við sjávarsíðuna meðal annars rekaviði sem ég er verulega spennt yfir,” segir Lísbet Guðmundsdóttir fornleifafræðingur.

Auglýsing