FLUG LÆKKAR 41% EN HÚSNÆÐI HÆKKAR 35%

    Konráð S. Guðjónsson hagfræðingur hefur birt athyglisverða úttekt sem snertir okkur öll:
     Síðustu 4 ár hefur verð á flugi til útlanda lækkað um 41%✈️ … verð á pósti og síma lækkað um 33%📱(takk snapchat) … húsnæðiskostnaður hækkað um 35%
    🏘️ … verð á hótelum og veitingum hækkað um 19%🏨🍺 … almennt verðlag (VNV) hækkað um 8%
    Auglýsing