FLOTTUR HAPPDRÆTTISVINNINGUR 1963

Þetta glæsilega hús teiknaði Kjartan Sveinsson. Húsið stendur við Sunnubraut 40 í Kópavogi og var fullbúið húsið, ásamt Volkswagen bjöllunni á myndinni, aðalvinningur í Happdrætti DAS 1963.

Auglýsing