Jólasveinarnir koma brátt af fjöllum og það veit handverksfólkið í Rokku – Fjarðarkaupum sem hefur hannað skemmtilegar flöskusvuntur með íslensku jólasveinunum í útsaumi. Allir jólasveinarnir fá sína útgáfu og úr verður hátíðleg skreyting. Þetta er eitthvað sem ætti að vera á hverju heimili.
Sagt er...
HUNDRAÐKALL MEÐ SVÆSNA VERÐBÓLGU
"Í dag eru 100 krónur frá árinu 1981, þegar seðilinn var gefinn út, 5.907 krónur samkvæmt verðlagsreiknivél Hagstofunnar. Verðbólgan marr," Gísli Már Gíslason á...
Lag dagsins
CHRIS ISAAK (66)
Bandaríski tónlistarmaðurinn, lagahöfundurinn og leikarinn Chris Isaak er afmælisbarn dagsins (65). Honum tekst að gera tregann töff eins og hér í Blue Hotel:
https://www.youtube.com/watch?v=7s6tufofYrg