FLESTAR FÓSTUREYÐINGAR Í RÚSSLANDI

World of Statistics hefur tekið saman lista yfir fjölda fóstureyðinga á hverjar 1.000 konur á frjósemisaldri (15-44 ára) víða um heim.

Rússland er á toppnum með 54 fóstureyðingar per. þúsund konur og Víetnam í öðru sæti með 34.

Síðustu tölur á Íslandi eru frá 2017 en það ár voru framkvæmdar 1.044 fóstureyðingar hér á landi eða 13 fóstureyðingar á hverjar 1.000 konur á frjósemisaldri.

Sjá listann hér.

Auglýsing