FJÁRSKORTUR KÆLIR ÞJÓNUSTU YLSTRANDARINNAR

Um hundrað milljónir vantar til að fjármagna þau verkefni sem að Íþrótta og tómstundaráð Reykjavíkurborgar er með fyrir árið 2023 vegna ársins 2022:
Ylströndina vantar 7 milljónir.
Tjaldstæðið í Laugardal 8,7 milljónir.
 Úlfarsárdalur – miðlægur rekstur 6,5 milljónir. 
Dýraþjónusta Reykjavíkur 11 milljónir. 
Styrkir – vísitölutengdir 62 milljónir.
Alls eru þetta 88 milljónir í vanfjármögnuð verkefni. Ylströndin  sótti um aukafjárheimild til að standa undir lengri opnun sem ekki fékkst. Í staðinn verður opnunardögum fækkað um einn 2023.

Auglýsing