FJÁRMÁLAVERKFRÆÐINGUR KENNIR SKÁK

    Birgir og nemendur hans á Austfjörðum.

    “Eftir að hafa gert heiðarlega tilraun til þess að hætta allri skákkennslu í lok árs 2021 er ég kominn aftur á fullt í kennsluna. Um helgina skellti ég mér austur bæði á Vopnafjörð og Fáskrúðsfjörð þar sem ég fagna 10 ára kennsluafmæli,” segir Birgir Karl Sigurðsson skákkennari, viðskiptastjóri í útflutningi hjá Samskipum, BSc í fjármálaverkfræði og þáttastjórnandi Chess After Dark.

    Auglýsing