“Eftir að hafa gert heiðarlega tilraun til þess að hætta allri skákkennslu í lok árs 2021 er ég kominn aftur á fullt í kennsluna. Um helgina skellti ég mér austur bæði á Vopnafjörð og Fáskrúðsfjörð þar sem ég fagna 10 ára kennsluafmæli,” segir Birgir Karl Sigurðsson skákkennari, viðskiptastjóri í útflutningi hjá Samskipum, BSc í fjármálaverkfræði og þáttastjórnandi Chess After Dark.
Sagt er...
VÍGSLA HÁSKÓLABÍÓS
Háskólabíó var vígt 6. október 1961, á hálfrar aldar afmæli Háskóla Íslands.
Byggingin var hönnuð af Gunnlaugi Halldórssyni og Guðmundi Kr. Kristinssyni og reist á...
Lag dagsins
BUBBI ELDRI BORGARI (67)
Bubbi Morthens er 67 ára í dag og því kominn á eftirlaunaaldur; frítt í sund, 20% eldri borgara afsláttur í Brauð & Co osfrv....