FJALLKÓNGUR FÓR YFIR MÖRKIN Í MIÐRI MESSU

Frímann fjallkóngur og markaskráin.

Úr ársfjórðungsritinu Hrepparíg:

Frímann fjallkóngur varð fyrir því óláni að sofna yfir markaskránni í messu sl. sunnudag. Þá var hann staddur á geirstúfrifað hægra og hamrað vinstra. Séra Sigvaldi  lét hroturnar ekki slá sig út af laginu og predikaði að menn þurfi að vera vakandi yfir týndu sauðunum.

Auglýsing