FIMM ÁRA FRÉTTIN

    Þessi mynd birtist hér fyrir nákvæmlega fimm árum með frétt undir fyrirsögninni “Inga Lind með garðpartý í Barcelona”.

    Fyrrum sjónvarpsdívan, Inga Lind Karlsdóttir, var þá búsett í Barcelona ásamt fjölskyldu sinni og bauð vinkonum sínum á Íslandi í spænska garðveislu.

    Auglýsing