FÉKK LEIKHÚSBAKTERÍUNA

“Ég fékk leikhúsbakteríuna á sunnudaginn var. Fór á sýningu fyrir fullum sal af hóstandi áhorfendum og er búinn að vera veikur síðan,” segir Stefán Máni glæpasagnahöfundur.

Auglýsing