FEGURÐ FÁMENNISINS

“Laugardalshöll í gær: Systir mín sprautaði manninn við hliðina á mér, mágur minn sat fyrir framan mig og vinnufélagi hnippti í mig úr röðinni fyrir aftan. Já, það búa mjög fáir í þessu landi,” segir Guðmundur Gunnarsson fyrrverandi bæjarstjóri á Ísafirði og væntanlegur foringi Viðreisnar á Vestfjörðum.

Auglýsing